Vordagskrá KFUM og KFUK 2015

Page 1

Vor 2015 DAGSKRÁ KFUM OG KFUK Leikjafjör Brennómót Æskulýðsmót Unglingadeildir Vorferðir Leiðtoganámskeið Félagsfundir Árshátíð Hlíðarmeyja Fjölskylduflokkur í Vatnaskógi

Verndum þau Guðsþjónustur Bænasamverur Kaldárselsdagur Kaffisala Skógarmanna Hátíðar- og inntökufundur Aðalfundir Aðaldeild KFUK Aðaldeild KFUM


2

Kæra félagsfólk, Enn lítur ný dagskrá starfs okkar í KFUM og KFUK dagsins ljós. Líkt og í haust kynnum við yfirlit yfir starf okkar með öllum aldurshópum í einu hefti. Hér má því finna tilboð um vikulegar samverur, námskeið og fjölbreytta viðburði fyrir unga sem eldri. Þá bjóðast áfram tækifæri á að eiga samtal um það sem vel er gert og hvernig megi móta starfið enn frekar í takt við þarfir okkar í dag. Í slíku samtali getum við horft til Jesú og hvernig hann var hugrakkur og hreinskilinn en líka einlægur við vini sína og samferðafólk. Í KFUM og KFUK vinnum við markvisst að því að börn fái að vita að þau geti trúað á Guð og að Guð hefur trú á þeim. Með þetta markmið að leiðarljósi stöndum við fyrir kraftmiklu starfi sem byggir á styrkleikum og hæfni fjölda fólks sem vinnur markskonar verkefni, verkefni sem öll eru mikilvæg, bæði stór og smá. Þessi dagskrá ber því gott vitni og ég hlakka til að njóta hennar með ykkur. Með góðri kveðju, Auður Pálsdóttir, formaður

Dagskrá KFUM og KFUK – vor 2015

Útgefandi: KFUM og KFUK á Íslandi, Holtavegi 28, 104 Reykjavík, sími 588 8899. www.kfum.is og www.kfuk.is Umsjón, ábyrgð, uppsetning: Tómas Torfason. Prentun: Svansprent


9–12 ÁRA

Leikjafjör Vikulegar samverur fyrir 9–12 ára Í Digraneskirkju í Kópavogi er yngri deild KFUM og KFUK á mánudögum kl. 17:00–18:00 fyrir alla krakka úr 4.–7. bekk. Forstöðumaður er Helgi Gíslason og með honum eru leiðtogarnir Andri Lórenzson og Tinna Dögg Birgisdóttir. Í Grensáskirkju í Reykjavík er yngri deild KFUM og KFUK á miðvikudögum

kl. 17:00–18:00 fyrir alla krakka úr 4.–7. bekk. Forstöðukona er Þórhildur Einarsdóttir og með henni starfa leiðtogarnir Axel Orri Sigurðsson, Bjargey Þóra Þórarinsdóttir og Vilborg Pála Eiríksdóttir.

Á Holtavegi 28 í Reykjavík er Sköpunargleði á föstudögum kl. 14:30–16:00 fyrir alla krakka úr 4.–7. bekk. Forstöðumaður er Petra Eiríksdóttir og með henni starfar Þráinn Andreuson. Sköpunargleði er starf fyrir stelpur og stráka sem hafa gaman af alls konar list, föndri og að hitta aðra. Þátttaka kostar 3.500 kr. Skráning og nánari upplýsingar hjá Petru Eiríksdóttur; petra@kfum.is Í Fella- og Hólakirkju í Reykjavík er Leikjafjör KFUM og KFUK á fimmtudögum kl. 17:00–18:00 fyrir alla krakka úr 4.–7. bekk. Forstöðumaður er Pétur Ragnhildarson og með honum starfa leiðtogarnir Hreinn Pálsson, Gunnar Hrafn Sveinsson og Lilja Rós Kristbjörnsdóttir.

3


4

9–12 ÁRA

Í Leirdal í Grafarholti í Reykjavík er Leikjafjör KFUM og KFUK á mánudögum kl. 14:30–15:30 fyrir alla krakka úr 4.–7. bekk. Forstöðukona er Hjördís Jónsdóttir. Í Lindakirkju í Kópavogi er yngri deild KFUK á miðvikudögum kl. 16:00–17:00 fyrir allar

stelpur úr 4.–7. bekk. Forstöðukona er Kristín Gyða Guðmundsdóttir og með henni starfa leiðtogarnir Ásta Guðrún Guðmundsdóttir, Eva Rós Eyjólfsdóttir og Helga Sóley Björnsdóttir.

Í Lindakirkju í Kópavogi er yngri deild KFUM á miðvikudögum kl. 15:00-16:00 fyrir alla

stráka úr 4.–7. bekk. Forstöðumaður er sr. Guðni Már Harðarson og með honum starfar leiðtoginn Arnar Ragnarsson.

Í Seljakirkju í Reykjavík er Leikjafjör KFUM og KFUK á miðvikudögum kl. 15:00–16:00 fyrir

alla krakka úr 4.–7. bekk. Forstöðumaður er Gunnar Hrafn Sveinsson og með honum starfar leiðtoginn Ísak Henningsson.

Í Sunnuhlíð á Akureyri er Leikjafjör KFUK á mánudögum kl. 17:00–18:00 fyrir allar stelpur

úr 4.–7. bekk. Forstöðukona er Sigrún Birna Guðjónsdóttir og með henni starfa leiðtogarnir Bára Dís Sigmarsdóttir, Guðlaug S. Hrafnsdóttir, Ída Hlín Steinþórsdóttir, Margrét Ída Ólafsdóttir, Sara Rut Jóhannsdóttir og Telma Guðmundsdóttir.

Í Sunnuhlíð á Akureyri er Leikjafjör KFUM á þriðjudögum kl. 17:00–18:00 fyrir alla stráka

úr 4.–7. bekk. Forstöðumaður er Jóhann Þorsteinsson og með honum starfa leiðtogarnir Guðlaugur Sveinn Hrafnsson, Hafþór Freyr Líndal og Ríkharður Ólafsson.

Í Dalvíkurkirkju á Dalvík er Leikjafjör KFUM og KFUK á miðvikudögum kl. 15.30–16.20 fyrir alla krakka úr 4.–7. bekk. Forstöðumaður er Jóhann Þorsteinsson og með honum starfa sr. Oddur Bjarni Þorkelsson, Sara Rut Jóhannsdóttir, Telma Guðmundsdóttir, Margrét Ída Ólafsdóttir, Bára Dís Sigmarsdóttir og Ída Hlín Steinþórsdóttir. Í Ólafsfjarðarkirkju í Ólafsfirði er Leikjafjör KFUM og KFUK á miðvikudögum kl. 17.00-17.50 fyrir alla krakka úr 4.–7. bekk. Forstöðumaður er Jóhann Þorsteinsson og með honum starfa sr. Sigríður Munda Jónsdóttir, Sara Rut Jóhannsdóttir, Telma Guðmundsdóttir, Margrét Ída Ólafsdóttir, Bára Dís Sigmarsdóttir, Ída Hlín Steinþórsdóttir, Halla Karen Johnsdóttir og Guðrún Fema Sigurbjörnsdóttir. Í Hveragerðiskirkju í Hveragerði er yngri deild KFUM og KFUK á mánudögum

kl. 18:00–19:00. Starfið er fyrir alla krakka úr 4.–7. bekk. Forstöðukona er Pálína Agnes Baldursdóttir og með henni starfar leiðtoginn Samúel Örn Pétursson.


5

Í Grindavíkurkirkju í Grindavík er yngri deild KFUM og KFUK á fimmtudögum kl. 17:30–18:30 fyrir alla krakka úr 4.–7. bekk. Forstöðumaður er Blær Elíasson og með honum starfa leiðtogarnir Þóra Jenný Benónýsdóttir, Anna María Sævarsdóttir, Álfheiður Ingibjörg Arnfinnsdóttir, Elín Björg Eyjólfsdóttir og Haukur Arnórsson. Í Hátúni 36 í Reykjanesbæ er yngri deild KFUK á miðvikudögum kl. 19:30 er fyrir allar stelpur úr 5.–7. bekk. Forstöðukona er Sigurbjört Kristjánsdóttir og með henni starfa leiðtogarnir Margrét Jóhanna Guðjónsdóttir, Elín Pálsdóttir, Gná Elíasdóttir, Bryndís Sunna Guðmundsdóttir auk aðstoðarleiðtoganna Sunnu Lífar Zan Bergþórsdóttur og Birtu Rúnar Benediktsdóttur. Í Hátúni 36 í Reykjanesbæ er yngri deild KFUM á mánudögum kl. 17:30 fyrir alla hressa úr 5.–7. bekk. Forstöðumaður er Sveinn Valdimarsson og með honum starfa leiðtogarnir Þorsteinn Helgason, Ívar Karl Sveinsson, Adam Sveinsson, Pétur Loftur Árnason og Jón Kristján Harðarson. Í Hátúni 36 í Reykjanesbæ er vinadeild KFUM og KFUK á þriðjudögum kl.14:30–15:30 fyrir alla krakka úr 2.–4. bekk. Forstöðukonur eru Brynja Eiríksdóttir og Erla Guðmundsdóttir og með þeim starfa leiðtogarnir Adam Sveinsson og Björn Kristinn Jóhannsson. Í Safnaðarheimili Njarðvíkurkirkju í Innri Njarðvík er yngri deild KFUM og KFUK á miðvikudögum kl. 19:30–20:30 fyrir krakka úr 4.–7. bekk. Forstöðukona er Þóra Jenny Benónýsdóttir og með henni starfar leiðtoginn Blær Elíasson.


9–12

6

ÁRA

7. mars 2015

Bren nómót yng ri deilda Árlegt brennómót yngri deilda KFUM og KFUK verður haldið laugardaginn 7. mars frá kl. 13–15 á Holtavegi 28. Mótið er ætlað öllum krökkum á aldrinum 9–12 ára sem taka þátt í vetrarstarfi KFUM og KFUK. Mótið hefur verið frábærlega sótt og er ýmis afþreying í boði fyrir þátttakendur og gesti meðan á mótinu stendur. Léttar veitingar. í lok móts og heitt á könnunni. Allir hjartanlega velkomnir.

a mót yngri deild Hvað: Brennó gi 28 Hvar: Holtave ardaginn Hvenær: Laug 7. mars í Fyrir öll börn Fyrir hverja: KFUM og rfi sta ar ild de yngri KFUK

27.–28. mars 2015

Vor ferðir yng ri deilda Deildarstarfi yngri deilda KFUM og KFUK lýkur með skemmtilegri vorferð dagana 27.–28. mars. Öllum börnum á aldrinum 9–12 ára sem tekið hafa þátt í vetrarstarfi félagsins gefst kostur á að fara með í ferðina. Ferðinni er heitið í Vatnaskóg þar sem krökkunum gefst kostur á að gista eina nótt og fá smjörþefinn af því hvernig það er að vera í sumarbúðum. Þessi sólarhringur er vel nýttur og dagskráin þétt og fjölbreytt svo engum ætti að leiðast. Leikir og fjör, íþróttir, kvöldvaka, leikrit og söngur auk uppbyggilegra samverustunda. Mótsgjaldið er kr. 6.900 og innifalið er rúta, gisting, matur og dagskrá. Skráning hjá forstöðumönnum deilda fyrir 8. mars 2015.

Hvað: Vetrars tarfi KFUM og KFUK lýkur með vorferð í sumarbúðir fé lagsins. Ferðin tekur um sólarhring og er blandað saman leik og fræðslu. Hvar: Haldið í sumarbúðum KFUM og KFUK í Vatnas kógi Hvenær: 27.– 28. mars Fyrir hverja: Fyrir alla krak ka 9–12 ára sem taka þátt í vetrarstarfi KF UM og KFUK.


13–167 ÁRA

Ungli ngastar f

Vikulegar samverur fyrir 13–16 ára

Í Fella- og Hólakirkju í Reykjavík er starf á fimmtudögum kl. 20:30–22:00 fyrir alla unglinga úr 8.–10. bekk. Forstöðumaður er Hreinn Pálsson og með honum starfar leiðtoginn Pétur Ragnhildarson. Í Lágafellskirkju í Mosfellsbæ er starf á sunnudögum kl. 16:00–17:30 fyrir alla unglinga úr 8.–10. bekk. Forstöðumaður er Hreiðar Örn Stefánsson og með honum starfa leiðtogarnir Thelma Dögg Haraldsdóttir, Kristbjörg Steingrímsdóttir, Kolfinna Haraldsdóttir, Jón Árni Haraldsson og Margeir Haraldsson.


8

13–16 ÁRA

Í Landakirkju í Vestmannaeyjum er starf á sunnudögum kl. 20:00–21:30 fyrir alla unglinga úr 8.–10. bekk. Forstöðumaður er Gísli Stefánsson og með honum starfa leiðtogarnir Alma Lísa Hafþórsdóttir,Thelma Lind Halldórsdóttir, Ísak Máni Jarlsson, Ásgeir Þór Þorvaldsson og Ingi Þór Halldórsson. Í Grindavíkurkirkju í Grindavík er starf á fimmtudögum kl. 20:00–21:30 fyrir alla unglinga úr 8.–10. bekk. Forstöðumaður er Blær Elíasson og með honum starfar leiðtoginn Þóra Jenny Benónýsdóttir. Í Hveragerðiskirkju í Hveragerði er starf á mánudögum kl. 20:00–21:30 fyrir alla unglinga úr 8.–10. bekk. Forstöðumaður er Samúel Örn Pétursson og með honum starfar leiðtoginn Pálína Agnes Baldursdóttir. Í Hátúni 36 í Reykjanesbæ er starf á sunnudögum kl. 20:00–21:30 fyrir alla unglinga úr 8.–10. bekk. Forstöðukonur eru Brynja Eiríksdóttir og Sigurbjört Kristjánsdóttir og með þeim starfa leiðtogarnir Margrét Jóhanna Guðjónsdóttir, Alexandra Ýr Auðunsdóttir, Ívar Karl Sveinsson, Elín Pálsdóttir og Gná Elíasdóttir. Í Sunnuhlíð á Akureyri er starf á fimmtudögum kl. 20:00–21:30 fyrir alla unglinga úr

8.–10. bekk. Forstöðumaður er Jóhann Þorsteinsson og með honum starfa leiðtogarnir Sunna Gunnlaugsdóttir, sr. Jón Ómar Gunnarsson, Lárus Óskar Sigmundsson og Hafþór Freyr Líndal.


9

20.–22. febrúar 2015

Æskulýðsmótið Friðrik Dagana 20.–22. febrúar 2015 verður æskulýðsmótið Friðrik haldið í Vatnaskógi. Mótið er fyrir unglingadeildir KFUM og KFUK og munu unglingar á aldrinum 13–15 ára af öllu landinu fjölmenna á þennan friðsæla stað til að eiga saman frábæran tíma. Dagskráin verður ekki af verri endanum því hver mínúta verður nýtt til hins ýtrasta. Vinátta, gleði, kvöldvaka, ball með Sálmara, íþróttir, kósý, söngur og glens. Þetta er mót sem þú vilt ekki missa af. Mótsgjaldið er kr. 13.900 og innifalið í því er rútukostnaður, gisting, matur og öll dagskrá. Skráning hjá forstöðumönnum deilda fyrir 8. febrúar 2015.

Hvað: Æskulýðsmótið Friðrik Hvar: Haldið í sumarbúðum KFUM og KFUK í Vatnaskógi Hvenær: Helgina 20.–22. febrúar Fyrir hverja: Fyrir alla unglinga 13–16 ára sem taka þátt í unglingadeildastarfi KFUM og KFUK


10

30. janúar – 1. febrúar 2015

24 stu ndir

Leiðtoganámskeið fyrir 14–17 ára og 18+ Dagana 30. janúar til 1. febrúar verður leiðtoganámskeið á Hólavatni í Eyjafirði. Á námskeiðinu verður boðið upp á grunnfræðslu fyrir 14–17 ára ungleiðtoga. Samhliða því verður hagnýt fræðsla fyrir leiðtoga 18 ára og eldri. Ekkert námskeiðsgjald er fyrir leiðtoga vetrarstarfs KFUM og KFUK en námskeiðið er opið öðrum gegn greiðslu námskeiðsgjalds. Skráning og frekari upplýsingar fást hjá æskulýðsfulltrúum félagsins í síma 588 8899.

Hvað: Leiðtogahelgi KFUM og KFUK Hvar: Haldið í sumarbúðum KFUM og KFUK á Hólavatni Hvenær: Helgina 30. janúar til 1. febrúar Fyrir hverja: Fyrir alla leiðtoga í barnaog unglingastarfi KFUM og KFUK

Hið árlega keilu mót leiðto ga Þriðjudaginn 10. febrúar verður hið árlega keilumót leiðtoga haldið. Mótið hefst kl. 18:00, en nánari dagskrá er haldið leyndri fram að móti. Frábær skemmtun. Þessi viðburður er eingöngu fyrir leiðtoga í deildarstarfi KFUM og KFUK.


11

21. janúar 2015

NÝTT

Þátttaka „öldu nga“ í æskulýðsstar fi Hvaða hlutverki gegnir fólk eldra en 25 ára í KFUM og KFUK? Opinn félagsfundur miðvikudaginn 21. janúar kl. 20:00, Holtavegi 28. Félagsfólk í KFUM og KFUK er á ýmsum aldri. Flestir vilja leggja sitt af mörkum til starfsins. Hvaða hlutverk hafa mismunandi kynslóðir í félaginu? Hvar er helst þörfin að leggja sitt af mörkum? Á fundinum verða stutt framsöguerindi. Skipt verður í málefnahópa og niðurstöður þeirra kynntar. Boðið verður upp á kaffi og veitingar á fundinum.

25. febrúar 2015

NÝT

T

Sæludagar í Vatnaskóg i Hvernig gerum við gott mót ennþá betra? Opinn félagsfundur miðvikudaginn 25. febrúar kl. 20:00, Holtavegi 28. Sæludagar hafa verið haldnir í Vatnaskógi um verslunarmannahelgina frá árinu 1992. Þeir eru fjölmennasti og stærti einstaki viðburðurinn ár hvert, bæði í Vatnaskógi og á vettvangi KFUM og KFUK. Þátttakendur hafa almennt verið ánægðir með Sæludaga. Margt í dagskrá og framkvæmd mótsins hefur skorðað sig í hefðir. En hvernig gerum við gott mót ennþá betra? Á fundinum verða stutt framsöguerindi. Skipt verður í málefnahópa og niðurstöður þeirra kynntar. Boðið verður upp á Sæludagakaffi á fundinum.


12

Leiðtoganámskeið

Verndu m þau

Skyldunámskeið KFUM og KFUK gerir þær kröfur til allra leiðtoga og starfsmanna (18 ára og eldri) sem vinna með börnum og unglingum á vettvangi félagsins, að þeir hafi sótt námskeiðið Verndum þau.

Námskeiðið fjallar um hvernig bregðast eigi við grun um vanrækslu eða ofbeldi gegn börnum og unglingum. Verndum þau er haldið á vegum Æskulýðsvettvangsins, sem er samstarfsvettvangur KFUM og KFUK, Skátanna, UMFÍ og Landsbjargar. Nokkur námskeið eru haldin á ári hverju. Næstu námskeið: 22. janúar kl. 19:00–22:00 17. febrúar kl. 17:00–20:00 18. mars kl. 17:00–20:00 20. apríl kl. 19:00–22:00 Námskeiðin verða haldin hjá KFUM og KFUK Holtavegi 28 eða í Skátamiðstöðinni, Hraunbæ 122. Kynnið ykkur samhliða skráningu á hvorum staðnum námskeiðið verður. Skráning og upplýsingar eru á skrifstofu KFUM og KFUK og hjá Æskulýðsvettvagnum í síma 568 2929 eða hjá ragnheidur@aeskulydsvettvangurinn.is.

8. febrúar 2015

Árshátíð Hlíðarmeyja Árshátíð Hlíðarmeyja verður haldin í starfsstöðvum KFUM og KFUK að Holtavegi 28 sunnudaginn 8. febrúar kl. 13–15 en þangað eru allar telpur sem dvöldu í Hlíðinni í sumar hjartanlega velkomnar. Að venju verður mikið fjör, foringjarnir frá því í sumar sjá um skemmtidagskrá í sönnum Vindáshlíðaranda, Hlíðarsöngvarnir sungnir og boðið verður upp á veitingar. Ekki má gleyma happdrættinu, en meðal vinninga er dvöl í Vindáshlíð sumarið 2015. Verð á árshátíðina er 500 kr.


13

18. febrúar 2015

NÝTT

Fjármála námskeið fyrir u ngt fólk KFUM og KFUK á Íslandi býður ungu fólki á aldrinum 18–30 ára að taka þátt í fjármálanámskeiði þar sem farið verður í helstu hugtök sem þekkjast í fjármálastofnunum á Íslandi. Hvað er í boði fyrir ungt fólk og hvaða hættur leynast í hinum ýmsum skuldbindingum? Markmiðið er að varpa ljósi á þær fjölmörgu leiðir sem standa ungu fólki til boða hjá fjármálastofnunum. Umsjón hefur Þorsteinn Arnórsson, fjármálastjóri KFUM og KFUK.

NÝT

T

18. apríl 2015

H oltavegsdag u r KFUM o g KFUK Laugardaginn 18. apríl höldum við Holtavegsdag KFUM og KFUK. Við ætlum að taka til, mála, þrífa og laga til í félagshúsinu okkar. Fjölbreytt verkefni í boði fyrir allan aldur og ólíka hæfileika. Dagurinn er haldinn að fyrirmynd karlaflokks í Vatnaskógi. Við byrjum daginn kl 10:00 og í lok dags fögnum við góðu dagsverki með grillveislu.


14

6. – 8. febrúar 2015

n a s kóg i t a V í r u k k lo f u ld y k F jö ls kur í Vatnaskógi, með r nk. verður fjölskylduflok Dagana 6. til 8. febrúa flokki gefst frábært yttri dagskrá. Í fjölskyldu skemmtilegri og fjölbre er uppá afslappaða, an tíma saman. Boðið r tækifæri til að eiga góð ft. Kapp er lagt á að alli og notalegt andrúmslo uppbyggilega dagskrá við nd bla í , um forsend a í Vatnaskógi á eigin njóti sín og þess að ver fjöruga dagskrá. herbergi. Flokkurinn hver fjölskylda hafi sér Gert er ráð fyrir því að hópa. er opinn fyrir alla aldurs og yngri. frítt er fyrir börn á 6 ára nn, ma á 00 8.9 Verð er kr. ldu er kr. 29.900. Hámarksverð fyrir fjölsky

KFUK, Holtavegi 28 nustumiðstöð KFUM og Skráning er hafin í Þjó því að senda hægt að skrá sig með í síma 588 8899. Einnig fum.is tölvupóst á: skrifstofa@k Upplýsingar:

sem best. Oft er mjög /n til að njóta dvalarinnar Vert er að vera vel búin á þessum árstíma. rna, en allra veðra er von fallegt í Vatnaskógi á vetu eða gönguskóm, m vélu stíg aði til útiveru, s.s. Rétt er að muna eftir bún húfu, hanska o.s.frv. tum, fötum til skiptana, regngalla, hlýjum útifö í heita potta) t (fyrir þá sem vilja fara Þá má minna á sundfö úsinu. ttah íþró í ar kun not kó til og stuttbuxur og íþróttas sæng (rúmföt og lak). eða oka fnp sve ð me Einnig þarf að taka on framkvæmdastjóri verða Ársæll Aðalbergss Stjórnendur flokksins sóknarprestur í n sso urður Grétar Sigurð Vatnaskógar og sr. Sig Útskálaprestakalli.

st formlega

skráin hef á föstudeginum og dag milli kl. 18:00 og 19:00 Mæting í Vatnaskóg er 00. með kvöldverði kl. 19. rar sem smáar, til að: alinn fyrir fjölskyldur, stó tilv Fjölskylduflokkur er an – njóta þess að vera sam egu umhverfi fall í ir erð guf gön í – fara leikjum – leika sér í íþróttum og nnakvöldvökum – vera með á Skógarma undum – taka þátt í fræðslust nni iðju asm list í – skapa


15

15. febrúar 2015

NÝT

T

KFUM o g KFUK g uðsþjónusta í Grafarvo gskirkj u Sunnudaginn 15. febrúar kl. 11:00 verður guðsþjónusta í Grafavogskirkju tileinkuð starfi KFUM og KFUK. Karlakór KFUM mun syngja. Félagsfólk mun taka þátt í guðsþjónustunni. Sr. Vigfús Þór Árnason þjónar. Félagsfólk KFUM og KFUK er hvatt til að fjölmenna.

22. mars 2015

NÝTT

KFUM o g KFUK g uðsþjónusta í Li ndakirkj u Sunnudaginn 22. mars kl. 20:00 verður guðsþjónusta í Lindakirkju i Kópavogi tileinkuð starfi KFUM og KFUK. Hljómsveitin Sálmari munu annast tónlist. Félagsfólk og þátttakendur í yngri deildum KFUM og KFUK í Lindakirkju munu taka þátt í guðsþjónustunni. Kynning verður á starfi félagsins. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson þjónar. Félagsfólk KFUM og KFUK er hvatt til að fjölmenna.

Bænasa mveru r í Friðrikskapellu Bænasamverur eru í Friðrikskapellu við Hlíðarenda í Reykjavík í hádeginu alla mánudaga kl. 12:15. Allir hjartanlega velkomnir.


16

23. apríl 2015

Kaffisala o g tónleikar Skógarma n na Á sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 23. apríl, verður kaffisala og tónleikar til styrktar starfinu í Vatnaskógi á Holtavegi 28. Það hefur verið áralöng hefð að Skógarmenn haldi kaffisölu þennan fyrsta sumardag til stuðnings starfinu í Vatnaskógi. Kaffisalan hefst kl. 14:00 og stendur til 18:00. Allir velunnarar Vatnaskógar og/eða unnendur góðra veitinga eru hvattir til að styðja starfið og njóta glæsilegra veitinga á þessum degi. Um kvöldið kl. 20:00 verða tónleikar að hætti Skógarmanna á Holtavegi 28 og óhætt er að lofa frábærri skemmtun. Fögnum sumri og styðjum starfið í Vatnaskógi.

26. apríl 2015

Vorhátíð í Kaldárseli Þann 26. apríl verður haldin vorhátíð í Kaldárseli líkt og í fyrra. Fögnum vorinu í náttúruperlunni þar sem Kaldársel kúrir. Hoppukastali, hellaferð, grillaðar pylsur, andlitsmálning og ótrúlegt fjör. Sérstaklega bjóðum við velkomna alla vini og velunnara Kaldársels auk þeirra sem vilja skoða staðinn og umhverfið og fræðast um hvernig lífið í sumarbúðunum er áður en þeir skrá sig í flokk fyrir sumarið. Fjörið hefst kl 13:00 og lýkur kl 16:00. Sjáumst í Kaldárseli


17

12. febrúar 2015

Hátíðar- o g i n ntöku fu ndu r KFUM o g KFUK Hinn árlegi hátíðar- og inntökufundur KFUM og KFUK verður haldinn fimmtudaginn 12. febrúar í félagsheimili okkar Holtavegi 28 og hefst kl. 19:00. Veislumatur og fjölbreytt hátíðleg dagskrá í umsjón stjórnar félagsins. Nýir félagar boðnir velkomnir við hátíðlega athöfn. Skráning fer fram á netinu kfum.is eða á skrifstofu félagsins. Á árum áður gengu félagar í Aðaldeildir KFUM og KFUK á þar til gerðum inntökufundum. Ekki var hægt að ganga í félagið á öðrum dögum. Í dag eru nýir félagar skráðir allt árið um kring. Við höldum þó í þann góða sið að efna til veislufundar til að bjóða nýja félaga velkomna.

Nýliðakvöld

16. febrúar kl. 20:00

NÝT

Nýjum félögum er boðið á létt námskeið um málefni KFUM og KFUK, mánudagskvöldið 16. febrúar kl. 20:00. Markmiðið með námskeiðinu er að þátttakendur öðlist yfirsýn yfir fjölbreytt starf KFUM og KFUK, áherslur félagsins, verkefni og hvar hægt er að leggja hönd á plóg. Umsjón hefur Tómas Torfason, framkvæmdastóri KFUM og KFUK.

Sa mkomu r á Aku reyri Samkomur eru að jafnaði haldnar einu sinni í mánuði yfir vetrar-tímann í húsi KFUM og KFUK í Sunnuhlíð 12 á Akureyri. Samkomurnar ásamt dagskrá þeirra eru auglýstar í Sjónvarpsdagskránni sem borin er í hvert hús á Akureyri í viku hverri. Allir eru hjartanlega velkomnir á samkomurnar. 25. janúar: Fjölskyldusamvera kl 17. 22. febrúar: Konukvöld kl 20. 16. mars: Aðalfundur KFUM og KFUK á Akureyri og aðalfundur Hólavatns.

T


18

Aðal- o g ársfu ndir i n na n KFUM o g KFUK Aðal- og ársfundir starfseininga KFUM og KFUK á Íslandi verða allir haldnir í marsmánuði og hefjast kl. 20:00. Hér með er boðað formlega til fundanna eins og lög kveða á um. Allir fullgildir félagar í KFUM og KFUK á Íslandi hafa rétt til setu á aðal- og ársfundum starfsstöðva félagsins. Á aðal- og ársfundum fara fram venjuleg aðalfundastörf, starfsskýrslur kyntar, endurskoðaðir reikningar lagðir fram, fjárhagsáætlanir kynntar, kosið er í stjórnir og umræður um starfið fara fram. 5. mars 9. mars 10. mars 11. mars 12 mars 16 mars 17. mars 19. mars 23. mars 30. mars

Aðalfundur KFUM og KFUK í Reykjanesbæ. Haldinn í félagsheimilinu Hátúni 36 Aðalfundur Vinagarðs, Leikskóla KFUM og KFUK Haldinn í Vinagarði, Holtavegi 30 Aðalfundur Vindáshlíðar Haldinn á Holtavegi 28 Aðalfundur Kaldársels Haldinn á Holtavegi 28 Aðalfundur Ölvers Haldinn á Holtavegi 28 Aðalfundur KFUM og KFUK á Akureyri og aðalfundur Hólavats Haldinn í félagsheimilinu Sunnuhlíð Ársfundur Jól í skókassa Haldinn á Holtavegi 28 Aðalfundur Skógarmanna (Vatnaskógar) Haldinn á Holtavegi 28 Aðalfundur KFUM og KFUK í Vestmannaeyjum Haldinn í Landakirkju Ársfundur Karlakórs KFUM Haldinn á Holtavegi 28

Kaffifundur með nýju stjórnarfólki

15. apríl kl. 20:00

NÝT

T

Nýliðum í stjórnum starfsstöðva og stjórn félagsins er boðið til kaffifundar miðvikudaginn 15. apríl kl. 20:00 á Holtavegi 28. Markmiðið með fundinum er að stjórnarfólk öðlist yfirsýn yfir félagið og áherslur og verkefni á starfsárinu. Fólk sem fyrir er í stjórnum er einnig velkomið. Umsjón hefur Tómas Torfason, framkvæmdastóri KFUM og KFUK.


19

11. apríl 2015

Aðalfu ndu r KFUM og KFUK á Íslandi

Formlegt boð á aðalfund KFUM og KFUK á Íslandi Aðalfundur KFUM og KFUK á Íslandi fer fram laugardaginn 11. apríl 2015 kl. 11:00–16:00. Fundurinn fer fram í húsi félagsins á Holtavegi 28 í Reykjavík. Dagskrá: Hefðbundin aðalfundarstörf. Allir fullgildir félagar í KFUM og KFUK á Íslandi hafa atkvæðisrétt á fundinum. Félagsfólk er hvatt til að fjölmenna.

Fulltrúaráðsfundur

10. apríl kl. 20:00

Föstudaginn 10. apríl fer fram árlegur fulltrúaráðsfundur á Holtavegi 28. Fulltrúaráðsfundur er vettvangur þar sem formenn allra starfsstöðva KFUM og KFUK á Íslandi eiga fund með stjórn félagsins.

Ungmennaráðsfundur

10. apríl kl. 20:00

Ungmennaráð KFUM og KFUK á Íslandi er skipað unglingum 13–15 ára og skipar hver unglingadeild tvo fulltrúa sem eru lýðræðislega kjörnir. Á ungmennaráðsfundi undirbýr ungmennaráð framsögn og kynningu á niðurstöðum landsþings unga fólksins sem fram fer í febrúar ár hvert. Kynninguna flytur ungmennaráð á aðalfundi félagsins og kemur þar fram fyrir hönd ungmenna úr starfi félagsins.


20

Aðaldeild KFUK Aðaldeild (AD) KFUK heldur vikulega fundi yfir vetrartímann, í húsi KFUM og KFUK að Holtavegi 28, Reykjavík. Fundirnir eru á þriðjudagskvöldum og hefjast kl. 20 nema annað sé tekið fram. Eftir fundina er boðið upp á kaffi og kaffiveitingar á vægu verði. Allar konur eru hjartanlega velkomnar. 13. janúar

Lára og Gleðisveitin

Lára Scheving Thorsteinsson sér um efni fundarins ásamt Gleðisveitinni. Umsjón með fundi: Ragnheiður Sverrisdóttir Umsjón með kaffi: María Sighvatsdóttir 20. janúar

Þjónandi forysta Jesú Krists

Auður Pálsdóttir beinir sjónum að hinum tíu mótsagnarkenndu boðorðum með dæmum af þjónandi forystu Jesú Krists. Umsjón með fundi: Lára Halla Sigurðardóttir Umsjón með kaffi: Betsy Halldórsson 29. janúar (fimmtudagur)

Hallgrímur Pétursson

Leiksýning Stopp-leikhópsins um Hallgrím Pétursson Sameiginlegur fundur með AD KFUK

3. febrúar

Konur úr Vindáshlíðar

Hvaða færni öðluðust konur úr rekstri Vindáshlíðar sem styrkti þær í annarri atvinnuþátttöku og hvaða hvati lá þar að baki? Berglind Ósk Einarsdóttir segir frá meistararannsókn sinni. Umsjón með fundi: Anna Elísa Gunnarsdóttir Umsjón með kaffi: Kristín Axelsdóttir 12. febrúar (fimmtudagur)

Hátíðar- og inntökufundur KFUM og KFUK

Umsjón með fundi: Stórn KFUM og KFUK (sjá bls. 17). 17. febrúar

Margskonar hlutverk kvenna

Steinunn Valdís Óskarsdóttir sérfræðingur hjá innanríkisráðuneytinu. Umsjón með fundi: Ragnheiður Sverrisdóttir Umsjón með kaffi: Kristín Axelsdóttir


21

24. febrúar

Kristileg skólasamötk í tali og tónum

Sr. Sveinn Alfreðsson flytur hugleiðingu. Umsjón með fundi: Þóra Jenny Benónýsdóttir. Umsjón með kaffi: María Sighvatsdóttir. 3. mars Fundur fellur inn í kristniboðsviku 10. mars

Aðalfundur Hlíðarmeyja

Fundur í umsjón stjórnar Vindáshlíðar. 17. mars

Dömukvöld Ölvers

Veislufundur til styrktar sumarbúðunum í Ölver. Skráning fer fram á netinu eða á skrifstofu félagisns. Aðgangseyrir auglýstur þegar nær dregur. Umsjón: Stjórn Ölvers.

14. apríl

Biblíulestur

Sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir. Umsjón með fundi: Hildur Þóra Hallbjörnsdóttir. Umsjón með kaffi: María Sighvatsdóttir. 21. apríl

Vinkonur Jesú

Kristbjörg Gísladóttir og Auður Pálsdóttir hafa veg og vanda með fundinum. Umsjón með kaffi: Hildur Þóra Hallbjörnsdótir. Yfir kaffinu 21. apríl verða umræður um AD KFUK, veturinn sem er að líða og haustdagskrá 2015.

31. mars

Biblíufélagið 200 ára

Ragnhildur Ásgeirsdóttir, framkvæmdastjóri Hins íslenska biblíufélags. Umsjón með fundi: Anna Elísa Gunnarsdóttir Umsjón með kaffi: Betsy Halldórsson 7. apríl

Suðurnesjakonur koma á óvart

Fundur í umsjón KFUK kvenna úr Keflavík. Umsjón með kaffi: Arna Ingólfsdóttir

28. apríl

Vorferð KFUM og KFUK á Eyrabakka

Lagt af stað með rútu frá Holtavegi 28 kl. 18:00. Kvöldverður, humarsúpa á veitingahúsinu Hafinu Bláa. Við heimsækjum Húsið – byggðasafn Árnesinga. Helgistund í Eyrabakkakirkju í umsjón sr. Valgeirs Ástráðssonar. Verð: 4.000 kr.


22

Aðaldeild KFUM Aðaldeild (AD) KFUM heldur vikulega fundi yfir vetrartímann, í húsi KFUM og KFUK að Holtavegi 28, Reykjavík. Fundirnir eru á fimmtudagskvöldum og hefjast kl. 20 nema annað sé tekið fram. Eftir fundina er boðið upp á kaffi og kaffiveitingar á vægu verði. Allir karlar eru hjartanlega velkomnir. 5. febrúar 15. janúar

Jarðhæringar í Holuhrauni

Oddur Sigurðsson jarðfræðingur segir frá og sýnir myndir. Stjórnun: Ólafur Sverrisson Hugleiðing: Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson 22. janúar

Að fatast fram á við – fimmtugasta ártíð Winstons Churchills.

Umsjón: Árni Sigurðsson Dr. Jón Þ. Þór kynnir og les upp úr nýrri ævisögu Sögufélagsins um Churchill. Stjórnun: Magnús Erlendsson Hugleiðing: Gunnar Hersveinn Sigursteinsson 29. janúar

Hallgrímur Pétursson

Leiksýning Stopp-leikhópsins um Hallgrím Pétursson Sameiginlegur fundur með AD KFUK

Þjóð og kirkja

Heimsókn í Alþingishúsið og Dómkirkjuna. Tekið verður á móti okkur í Alþingishúsinu kl. 20:00 og farið með leiðsögn um húsið. Þar verður þegið kaffi. Að því loknu færum við okkur yfir í Dómkirkjuna þar sem sr. Hjálmar Jónsson hefur helgistund. 12. febrúar

Hátíðar- og inntökufundur KFUM og KFUK

Umsjón: Stórn KFUM og KFUK (sjá bls. 17). 19. febrúar

Litir ljóssins

Leifur Breiðfjörð sýnir og segir frá verkum sínum. Stjórnun: Gunnar J. Gunnarsson Hugleiðing: Sigurbjörn Sveinsson


23

26. febrúar

Biblíufélgið 200 ára

Ragnhildur Ásgeirsdóttir framkvæmdastjóri Biblíufélagsins verður gestur fundarins. Stjórnun: Kári Geirlaugsson Upphafsorð: Pétur Ragnhildarson Hugleiðing: Ragnhildur Ásgeirsdóttir 5. mars Fundur fellur inn í Kristniboðsviku 12. mars

Nær dauða en lífi

Upplifun þeirra sem voru við dauðans dyr. Efni: Ásgeir B. ellertsson Stjórnun: Gunnar Haukur Ingimundarson Hugleiðing: Sr. Gísli Jónasson 19. mars

Aðalfundur Skógarmanna Umsjón: Stjórn Skógarmanna 26. mars

Siglt í skipalest á viðsjárverðum tímum

Jón R. Hjálmarsson verður gestur fundarins Stjórnun: Árni Sigurðsson Upphafsorð: Pétur Sigurðsson Hugleiðing: Albert E. Bergsteinsson 2. apríl Skírdagur Fundur fellur niður.

9. apríl

Aðdragandi og upphaf sumarbúðanna í Kaldárseli

Kaldársel 90 ára Umsjón: Þórarinn Björnsson Stjórnun: Sigurbjörn Þorkelsson Upphafsorð: Geirlaugur Sigurbjörnsson, formaður Kaldæinga Hugleiðing: Sr. Sveinn Alfreðsson 16. apríl

Setrusviður verður kajak

Sagt er frá því hvernig nokkrir karlar, sem þekktu vart mun á skut og stefni, fengu þá flugu í höfuðið að smíða sér sjókajaka, hvernig nokkur kíló af fínum sedrusviði breyttust í bát. Efni: Bernt Kaspersen og Ingi Bogi Bogason Stjórnun: Tómas Torfason Hugleiðing: Ingi Bogi Bogason 28. apríl (þriðjudagur)

Vorferð KFUM og KFUK á Eyrabakka

Lagt af stað með rútu frá Holtavegi 28 kl. 18:00. Kvöldverður, humarsúpa á veitingahúsinu Hafinu Bláa. Við heimsækjum Húsið – byggðasafn Árnesinga. Helgistund í Eyrabakkakirkju í umsjón sr. Valgeirs Ástráðssonar. Verð: 4.000 kr.


Skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK hefst 25. mars kl. 18:00. Flokkaskrár verða birtar á heimasíðu félagsins þegar þær liggja fyrir.


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.