Ormsteiti 2013 - 9 - 18 ágúst 2013

Page 1

10 daga HÉRAÐShátíÐ fyrir alla fjölskylduna Sérstök afmælishátíð laugardaginn 17. ágúst!

Nánari upplýsingar og skráningar á www.ormsteiti.is


H V Í TA H Ú S I H ÐV / SÍ TA Í A –H Ú 1 3SH-IV 2Ð11 Í/TA S0Í AH –Ú S 1 I3Ð- 2 / S11 Í A0 – 1 3 - 2 11 0 H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A – 1 3 - 2 11 0

Mercedes-Benz GLK-Class 220 CDI með 7 þrepa sjálfskiptingu. Verð frá 7.590.000 kr. Mercedes-Benz GLK-Class 220 CDI með 7 þrepa sjálfskiptingu. Verð frá 7.590.000 kr. Mercedes-Benz GLK-Class 220 CDI meðMercedes-Benz 7 þrepa sjálfskiptingu. GLK-ClassVerð 220 frá CDI7.590.000 kr.

með 7 þrepa sjálfskiptingu. Verð frá 7.590.000 kr.

Stjörnufans áá Ormsteiti Stjörnufans Ormsteiti Stjörnufans á Ormsteiti Stjörnufans á Ormsteiti Komdu og skoðaðu stjörnurnar frá Mercedes-Benz hjá Bílaverkstæði Komdu og skoðaðu stjörnurnar frá Mercedes-Benz hjá Bílaverkstæði Austurlands, laugardaginn 10. ágúst kl. 12–16 Komdu ogogskoðaðu stjörnurnar frá hjáBílaverkstæði Bílaverkstæði Austurlands, laugardaginn 10. ágúst kl. 12–16 hjá Komdu skoðaðu stjörnurnar frá Mercedes-Benz Mercedes-Benz Meðal bíla sem verða á sýningunni má nefna Mercedes-Benz ML, GLK og B-Class og vinnubílana Citan Austurlands, kl.12–16 12–16 Austurlands,laugardaginn laugardaginn10. 10. ágúst ágúst kl. Meðal bíla sem verða örugglega á sýningunni Mercedes-Benz GLK og B-Class og vinnubílana Citan og Sprinter. Þú finnur bíl má við nefna þitt hæfi í StjörnufansiML, Mercedes-Benz á Ormsteiti. og Sprinter. Þúsem finnur örugglega bíl má við þitt hæfi í StjörnufansiML, Mercedes-Benz á og Ormsteiti. Meðal bílabíla sem verða á sýningunni Mercedes-Benz ML, GLKog ogB-Class B-Class og vinnubílana Citan Meðal verða á sýningunni mánefna nefna Mercedes-Benz GLK vinnubílana Citan og Sprinter. finnur örugglegabílbílvið viðþitt þitthæfi hæfi íí Stjörnufansi Stjörnufansi Mercedes-Benz og Sprinter. Þú Þú finnur örugglega Mercedes-Benzá áOrmsteiti. Ormsteiti. Komdu og reynsluaktu, við tökum vel á móti þér. Komdu reynsluaktu, við tökum vel á móti þér. Veitingarogí boði. Komdu og reynsluaktu, tökumvel veláámóti mótiþér. þér. Veitingar Komdu ogí boði. reynsluaktu, viðviðtökum Veitingar í boði. Veitingar í boði. Bílaverkstæði Austurlands, Miðási 2, Egilsstöðum Bílaverkstæði Austurlands,

Bílaverkstæði Austurlands, Miðási 2, Egilsstöðum Bílaverkstæði Austurlands, Miðási 2, Egilsstöðum Miðási 2, Egilsstöðum

Þú finnur „Mercedes-Benz Ísland“ áÞúFacebook finnur „Mercedes-Benz Ísland“ finnur „Mercedes-Benz Ísland“ á Þú Facebook Þúá finnur „Mercedes-Benz Ísland“ Facebook

á Facebook

ASKJA · Krókhálsi 11 · 110 Reykjavík · Sími 590 2100 · askja.is Viðurkenndur sölu-11og· 110 þjónustuaðili ASKJA · Krókhálsi Reykjavík Mercedes-Benz · Sími 590 2100á· Íslandi askja.is

ASKJA · Krókhálsi 11 · og 110þjónustuaðili Reykjavík · Sími 590 2100 · askja.is Viðurkenndur söluMercedes-Benz á Íslandi ASKJA · Krókhálsi 11þjónustuaðili · 110 Reykjavík · Sími 590 2100 · askja.is Viðurkenndur sölu- og Mercedes-Benz á Íslandi

Viðurkenndur sölu- og þjónustuaðili Mercedes-Benz á Íslandi


Kæru íbúar og gestir Ormsteitis. Nú nálgast hin árlega bæjarhátíð Ormsteiti sem er fastur liður í dagskrá sumarsins á Héraði. Í ár höldum við upp á afmæli hátíðarinnar en hún er nú haldin í tuttugasta sinn. Að því tilefni verður haldin stórhátíð í miðbænum laugardaginn 17. ágúst. Þar munu verslunar- og þjónustuaðilar bjóða upp á góðgæti og Fljótsdalshérað býður öllum gestum afmælisköku í tilefni afmælisins. Hátíðin stendur yfir í tíu daga eins og undanfarin ár, með fjölbreyttri dagskrá fyrir alla fjölskylduna og allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Helstu dagskrárliðir verða á sínum stað en hátíðin hefst á hverfahátíð og karnivali. Þátttaka hefur aukist og gestum fjölgað síðustu ár, hverfin eru meira skreytt sem sýnir þátttöku og ánægju íbúa með hátíðina. Að lokum vil ég þakka öllum sem leggja hátíðinni lið og gera hana að því sem hún er. Gleðilegt Ormsteiti 2013. Guðríður Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Ormsteitis


Stundaskrá or

Skráning Í viðburði og markaði ásamt N

9.

ágúst Föstuda gur

10. ágúst

Laugardagur

11. ágúst

Sunnudagur

12. ágúst

Mánudagur

13. ágúst

Þriðjudagur

Tími

Viðburður

knattspyrna OG brenniboltakeppni 18:00 20:00

Knattspyrnuleikur Brenniboltakeppni

Hverfahátíð og SKÓGARHLAUP 8:15 9:00 10:00 10:00 11:00 11:00 11:00 14:00 16:00 19:00 19:30 22:00

Hjólreiðakeppni mæting (Tour de Ormurinn) Hjólreiðakeppni ræst (Tour de Ormurinn) Markaður opnar Morgunverðahlaðborð Formleg móttaka nýbúa Bíla-, hjóla- og tækjasýning Skógarhlaup Tónleikar Hverfagrill Karnival Hverfaleikar Fjölskyldudansleikur

HéraðsstemNing í Selskógi. 10:00 12:00 13:00 13:00 13:30 14:30 21:00

Markaður opnar Leitin að Gulli Ormsins Pönnukökubakstur Skógarstígurinn Þrautakeppni Heimamenn stíga á stokk Rómantík í rökkrinu

Fegurðarsamkeppni og markaðsdagur krakka 10:00 12:00 12:30 13:00 15:00 15:30 16:30

Markaður opnar Skottamarkaður Skráning í sölubása Markaður krakka opnar Söngvaborg. Sigga og María Björk Skráning í fegurðarsamkeppni gæludýra Fegurðarsamkeppni gæludýra

Veiðikeppni í Eiðavatni 10:00 18:00 18:00 18:30

Markaður opnar Skráning í veiðikeppni Knattspyrna Veiðikeppni

MIÐBÆJARFJÖR og frjálsíþróttamót 10:00 17:00 20:30

Markaður opnar Spretts Sporlangamótið í frjálsum Tónleikar

Staðsetning

Vilhjálmsvöllur Vilhjálmsvöllur

Hallormsstaður Planið við Nettó Gistihúsið Egilsstöðum Gistihúsið Egilsstöðum Miðbærinn Selskógur Egilsstaðakirkja Hér og þar Sláturhúsið Vilhjálmsvöllur Bragginn við Sláturhúsið

Planið við Nettó Bílastæðið við Selskóg Á túninu í Selskógi Vallanes Á túninu í Selskógi Útileikhúsið Selskógi Selskógur

Planið við Nettó Planið við Sláturhúsið Bragginn við Sláturhúsið Bragginn við Sláturhúsið Bragginn við Sláturhúsið Bragginn við Sláturhúsið Útisvið við Sláturhúsið

Planið við Nettó Við Kirkjumiðstöðina Eiðum Vilhjálmsvöllur Við Eiðavatn

Planið við Nettó Vilhjálmsvöllur Sláturhúsið


ormsteitis 2013

Nánari upplýsingum á www.ormsteiti.is

15.

ágúst Fimmtu

dagur

16. t ágúsgur Föstuda

17. ágúst

Laugardagur

Tími

Viðburður

Ljóðalestur 10:00 17:00

Markaður opnar Ljóðalestur

Dagur eldri borgara OG braggaball 10:00 10:00 14-17 20:00

Markaður opnar Púttmót Opið hús Tónleikar

BÆJARHÁTÍÐ 10:00 12:00 12:30 13:00 13:30 14:00 15:00 15:00 19:00 23:00

Markaður Kökukeppni Ormsteitis Grill Ormurinn teiknaður Afmælisdagskrá Söngvarakeppni barna Afmælisdagskrá framhald Afmæliskaka Hreindýraveisla Nostalgíudansleikur

MÖÐRUDALSGLEÐI 9:30 13:00 15:00 15:30 16:00 18:00 20:00 22:00 23:00

Gönguferð að hætti fjallamanna Messa Kaffihlaðborð Leikir fyrir krakka Málað að hætti Stórvals Grillhlaðborð 100 manna ónleikar í Selinu- Helgi Björns Einkatónleikar í kirkjunni Dansleikur fram á rauða nótt

Fljótsdalsdagur

18. ágúst

Sunnudagur

9:45 10:00 12:00 12:00 13:00 13:30 14:30 14:30 16:30

Gönguferð Ratleikur Opið hús Hádegishlaðborð Barnastund Tónleikar Þristaleikar Kaffihlaðborð Guðsþjónusta

Ormsteiti slitið.

Staðsetning

Planið við Nettó Sláturhúsið

Planið við Nettó Skrúðgarður bakvið pósthúsið Í Hlymsdölum Bragginn við Sláturhúsið

Tjald við Nettó Tjald við Nettó Miðbærinn Miðbærinn Miðbærinn Miðbærinn Miðbærinn Miðbærinn Bragginn við Sláturhúsið Valaskjálf

Möðrudalur Möðrudalskirkja Fjallakaffi Möðrudal Möðrudalur Við Fjallakaffi Möðrudal Í Fjallakaffi Möðrudal Við Selánna Möðrudalskirkja Á pallinum við Fjallakaffi

Vegamótin hjá Bessastöðum Snæfellsstofa Végarður Végarður Snæfellsstofa Skriðuklaustur Skriðuklaustur Skriðuklaustur Skriðuklaustur



Ormsteiti 2013 Ormsteiti fer nú í hönd eins og löng hefð er orðin fyrir. Í ár eru 20 ár síðan hátíðin var fyrst haldin og er dagskráin að vanda bæði glæsileg og spennandi. Mér hefur alltaf þótt Ormsteitið vera frábær skemmtun og það er ekki síst hugsunin á bak við hátíðina sem heillar. Ormsteiti er uppskeruhátíð okkar Héraðsbúa. Árleg hátíð sem fyrst og fremst er hugsuð til þess að við hittumst, skemmtum okkur saman og njótum þess sem Héraðið hefur upp á bjóða. Það erum einnig við sjálf sem gerum hátíðina að því sem hún er. Karnivalið, Hverfahátíðin, Fljótsdalsdagurinn, Möðrudalsdagurinn og margir aðrir fastir liðir á dagskránni eru dæmi um þetta og ég skora á sem allra flesta íbúa til þess að mæta á viðburði og taka virkan þátt í þeim. Það eru nefnilega gömul sannindi og ný að maður er manns gaman og það er gaman að koma saman. Að þessu sögðu þá er líka að sjálfsögðu gaman að taka á móti gestum, njóta þess sem frábærir aðkomnir skemmtikraftar hafa upp á að bjóða og leyfa einnig grönnum okkar og lengra að komnum gestum að taka þátt í hátíðinni með okkur. Gestrisni er okkur Héraðsbúum í blóð borin og því fá vonandi sem flestir að kynnast þá daga sem hátíðin stendur yfir. Einn viðburður þykir mér sérstaklega skemmtilegur, en það er móttaka nýbúa. Þegar ég var nýfluttur aftur austur var það mjög skemmtileg upplifun að fá hlýlegar móttökur með þessum hætti og þiggja trjáplöntu að gjöf. Síðan hef ég fengið tækifæri til að taka á móti öðrum nýbúum og er það eitt af þessum sérstaklega ánægjulegu embættisverkum sem maður fær aldrei leið á. Það er líka gaman að geta notað tækifæri eins og Ormsteiti til þess að rækta vináttubönd. Í ár eigum við von á góðum gesti frá Runavík, vinabæ Fljótsdalshéraðs í Færeyjum. Nýendurnýjað samkomulag um vinabæjarsamstarf gerir m.a. ráð fyrir að við skiptumst á um að senda listamenn til þátttöku í menningarhátíðum hvors sveitarfélags. Í ár er það kornungur og frábær tónlistarmaður, Beinir að nafni, sem mun skemmta okkur á Ormsteitinu. Ég sá Beini spila ásamt bræðrum sínum í Gulu smiðjunni í Runavík á síðasta ári og get lofað því að enginn verður svikinn af því að hlýða á þennan meistara. Ég vil þakka sérstaklega þeim fjölmörgu sem koma að skipulagningu hátíðarinnar og sem leggja sitt af mörkum til að hún geti orðið að veruleika. Ég hlakka til þess að njóta Ormsteitisins með ykkur öllum. Stefán Bogi Sveinsson


9.

ágústr

knattspyrna og brenniboltakeppni

Föstudagu

18:00 Knattspyrnuleikur á Vilhjálmsvelli 1. deild kvenna. Höttur og KR

keppa.

20:00 Brenniboltakeppni á vegum Sinalco verður haldin á grasbalanum við hliðina

á Vilhjálmsvelli beint á móti Valaskjálf. Allar nánari upplýsingar á www.ormsteiti.is, á facebook síðu Ormsteitis og á staðnum. Verum með og tökum þátt! Skráning hafin.

Skreytingakeppni á Ormsteiti

Nú skal öllu tjaldað til á afmælishátíð Ormsteitis og að venju veitt verðlaun í eftirfarandi flokkum á Hverfahátíðinni á Laugardeginum: - Best skreytta hverfið - Best skreyttu götuna - Flottustu skreytingar á húsi Litur í dreifbýlinu (til sveita) er rauður og grænn. Dómarar verða á ferð eftir klukkan 23:00 föstudaginn 9.ágúst og leggja dóma á skreytingarnar. Mikilvægt að allir taki þátt þar sem við erum að halda uppá 20 ára afmæli Ormsteitis sem er bæjarhátíðin okkar! Okkar allra á Fljótsdalshéraði.


Litirnir á hverfahátíð FJÓLUBLÁ

R

Búningakeppni á hverfahátíðinni verðlaun fyrir 3 flottustu búningana.

VOTIHVAM

MUR

ÓG AR SK ÁR S

AUT

ÁS

TJARN ARBR

LAGA R

BLÁR SKÓGARLÖ

ND

FA

GR

BLEIKUR

AD

AL

SB

RA

UT

AN UP V

HA

LL

KA

M

ST AÐ

UR

GU

R

GULUR

OR

R

ÐA

EI

Egilsstaðir (skipt í hverfi): Fjólublár, blár, bleikur, og gulur

Fellabær

Appelsínugulur.

Dreifbýli

Grænn og Rauður.

Nán hátí ar um h ðna verf á næ as tu o pnu!


10. ágúst

Hverfahátíð, SKÓGARHLAUP og tour de ormurinN

Laugardagur

8:15 Hjólreiðakeppni mæting (Tour de Ormurinn) Hjólreiðakeppnin Tour de Ormurinn er árleg hjólreiðakeppni í einstöku umhverfi á Fljótsdalshéraði. Keppt er í tveimur vegalengdum. Ormurinn langi er 68 km þar sem beygt er yfir nýjustu brúna yfir Jökulsá í Fljótsdal rétt innan við Hallormsstað. Í 103 km hörkutólahringnum er hins vegar haldið áfram inn í náttúrudýrðina í norðurdal Fljótsdals. Ræst er á Hallormsstað og hjólað út í Egilsstaði og inn Fellin þar til leiðirnar skiljast. Endamarkið er á Hallormsstað. Að auki er keppt í þriggja manna liðakeppni í umhverfis Orminn langa.

Þátttökugjöld: 68 km 2.000 kr 103 km. 3.000 kr. Liðakeppni: 6.000 kr. á lið Skráning á www.uia.is.

9:30 Ormaveisla í Egilsstaðavík. Hin árlega Ormaveisla í umsjá skátafélagsins Héraðsbúa.

Skátarnir ganga fylktu liði frá Sláturhúsinu kl. 9:00 niður í Egilsstaðvík, þar verða grillaðir brauðormar og þeim skolað niður með hressandi Ormadjús.

10:00 Markaður opnar í tjaldi við Nettó. Opið verður 11-18 alla daga hátíðarinnar. 10:00Morgunverðahlaðborð fyrir Ormsteitisgesti í garðinum við Gistihúsið Egilsstöðum í boði Gistihússins og Landsbankans.

Komið og njótið morgunsins og njótið þess að hlusta á lifandi tónlist í fögru umhverfi. 11:00 Formleg móttaka sveitafélagsins á nýbúum Fljótsdalshéraðs í garðinum við Gistihúsið Egilsstöðum. 11:00 Bíla, hjóla og tækjasýning í miðbænum. Fornbílar, fjallabílar, sleðar, mótorhjól, torfæruhjól

björgunartæki og fleiri undratæki verða til sýnis. Sjón er sögu ríkari.

11:00 Skógarhlaup Íslandsbanka.

Allt um hlaupið og skráning í útibúi Íslandsbanka á Egilsstöðum og facebooksíðunni þeirra. Einnig er hægt að skrá sig á staðnum.

14:00 Tónleikar í Egilsstaðakirkju: Gamla hverfið.

Gamla hverfið er tónlistardagskrá sem samanstendur af 14 frumsömdum lögum og textum eftir Helga Þór Ingason. Tónlistin hefur verið samin á löngum tíma, elsta lagið er orðið 25 ára gamalt en það yngsta var samið í vetur sem leið. Yrkisefnin eru fjölmörg, titillagið er óður til gamla hverfisins. Margir kannast við að eiga sitt eigið „gamla hverfi“ og í þessu tilfelli er ort um hverfið þar sem æskuvinirnir Helgi Þór og Einar Clausen ólust upp, Árbæjarhverfið í Reykjavík. Aðrir textar fjalla m.a. um samferðafólkið, ástina, lífið og einn texti rekur ævisögu spænsks hests. Ingvi Rafn Ingvason verður á slagverk


Nána hverfr um LITI og i á fyrr i opnu !

HVERFAHÁTÍÐ OG KARNIVAL.

Búningakeppni, vegleg verðlaun fyrir 3 flottustu búningana.

Hverfahátíð - Götugrill - Setningarhátíð - og Hverfaleikar á Vilhjálmsvelli 16:00 Grillað í hverfum á Egilsstöðum, Fellabæ og í dreifbýlinu. 19:00 Skrúðgangan stórborgaralegt karnival leggur af stað frá Sláturhúsinu og gengið verður upp það er gengið upp Lagarás, Selás, Tjarnarbraut og endað á Vilhjálmsvelli. 19:30 Setningarhátíð - Hverfaleikar á Vilhjálmsvelli. Setning Ormsteitis, karnival, brekkusöngur og hátíðarstemmning sem endar með að hverfi bæjarins etja kappi um farandbikarinn góða. 22:00 Fjölskyldudansleikur í Kornskálanum við

Sláturhúsið í boði Húsasmiðjunnar - Blómavals og Samskipa. Úrslit hverfaleika verða gerð kunngjör og veitt verðlaun fyrir búningakeppni.

Skógarhlaup

Íslandsbanka 2013 Laugardaginn 17. ágúst Lagt verður af stað frá planinu fyrir framan Selskóg og komið í mark við útibú Íslandsbanka við Miðvang. Boðið verður upp á tvær hlaupaleiðir: 4km skemmtiskokk og 10km hlaup. Mæting kl. 10:30 við Selskóg, lagt verður af stað kl. 11:00 Skráning í útibúi Íslandsbanka á Egilsstöðum, eða á Facebook síðunni okkar. Einnig verður hægt að skrá sig á staðnum. Verðlaun verða veitt fyrir fyrstu þrjú sætin í karla og kvennaflokki í 10 km hlaupi, allir fá þátttökupening.


11.

ágúst gur

HéraðsstemNing í Selskógi.

Sunnuda

Fjölbreytt dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Njóttu útiverunnar í Selskógi við Egilsstaði með fjölskyldunni. Upplagt að pakka góðu nesti í körfu og skreppa saman í lautarferð. Einnig verður veitingarsala við útileikhúsið fyrir þá sem það kjósa. 12:00 Leitin að Gulli Ormsins - Ratleikur fyrir alla fjölskylduna. Lagt verður af stað fótgangangandi frá

bílastæðinu. Farið verður yfir reglur, tekin niður skráning og allar upplýsingar verða veittar á bílastæðinu við Selskóg áður en leikurinn hefst.

13:00 Pönnukökubakstur,- einstaklings keppni í pönnukökubakstri í Selskógi á opna svæðinu við áhaldahúsið, skráning, upplýsingar og reglur á www.ormsteiti.is verðlaun fyrir bæði bestu og flestu pönnukökurnar 13:30 Þrautakeppni á vegum skáta á Fljótsdalshéraði sem lagt hafa metnað sinn í að byggja upp þrautabraut og sjá um keppni, 13:30 Heimamenn stíga á stokk á sviði útileikhússins. Þar á meðal verður upprennandi tónlistarfólk og þar má nefna Harmonikkufélagið sem spilar nokkur lög ,Kammerkórinn syngur, Karen Ósk, Ásta Evlalía og Embla Ósk munu syngja með undirspili Jóns Arngríms ásamt fleirum sem munu láta ljós sitt skína á þessu einstaka sviði í skóginum.

Verðlaunaafhending fyrir Pönnukökubakstur, þrautakeppni og viðurkenningarskjöl afhent vegna leitarinnar að gulli Ormsins, þátttöku í þrautakeppni og pönnukökubakstri. Láttu þig ekki vanta.

Ormurinn í Vallanesi skógargleði og markaður frá kl. 13:00 – 17:00 Skógarstígurinn Ormurinn hlykkjast um elsta skógarreitinn í Vallanesi sem er frá árinu 1989, stígurinn er öllum opinn og við bjóðum ykkur að njóta skógarins með okkur. Í tilefni dagsins verða boðnar veitingar og tónlist og hver veit nema Ormurinn, sem er óttalegur óþekktarormur, muni koma gestum á óvart. Á sama tíma verður opinn markaður í Vallanesi með nýuppskornu grænmeti og framleiðsluvörum Móður Jarðar. Leiðarvísir: Í Vallanes er u.þ.b. 15 mínútna akstur frá Egilsstöðum á leið í Hallormsstað. Beygt er í norður af aðalveginum í átt að Iðavöllum. Gin Ormsins er uv.þ.b. 100 metrum eftir að komið er yfir trébrúna á afleggjaranum í Vallanes.

Kl 21:00 Rómantík í rökkrinu með Leikfélagi Fljótsdalshéraðs. Óvæntar uppákomur í ljóðrænum lestri og leik. Það leynist margt skemmtilegt í skóginum þegar rökkva tekur.


MARKAÐUR Í TJALDINU VIÐ NETTÓ 11. – 19. ágúst frá klukkan 10:00 – 18:00

Sveitamarkaður, götumarkaður, handverk, list, hönnun, notað og nýtt.... Skiptimarkaður. Hvernig væri að taka til í geymslunni og fataskápnum... kaupið, seljið eða gerið góða samninga... Skráning borða eða bílastæði er á www.ormsteiti.is eða hjá Ásdísi í 618-9871 eða Gurrý 843-8878. Verð á borði er 2500 krónur dagurinn, fyrir alla dagana 12.000

TM um land allt Starfsmenn TM hafa sérfræðiþekkingu í að aðstoða viðskiptavini vegna óhappa og hafa hjálpað fólki í gegnum erfiðleika í yfir 50 ár. Við erum þess fullviss að hvergi er betur staðið að slíkri þjónustu. Kynntu þér tjónasögur viðskiptavina okkar á afhverju.tm.is Verið velkomin á afgreiðslustaði TM um land allt. Nánari upplýsingar á tm.is

Tryggingamiðstöðin tm.is


12. ágúdagstur

Fegurðarsamkeppni og markaðsdagur krakka

Mánu

Í Bragganum og á útisviði við Sláturhúsið Börnin eiga Braggann og er allskyns brask í boði: markaður þar sem krakkar geta selt og skipt út leikföngum og notuðu dótaríi, tómbólur, lukkumiðahappdrætti og fleira skemmtilegt. 12:30 Skráning í sölubása við Braggann. Krakkar mæta og stilla upp sínu. 13:00 Markaður krakka opnar. 15:00 Söngvaborg. Sigga og María Björk skemmta börnum sem fullorðnum. 15:30 Skráning í fegurðarsamkeppni gæludýra. Fegurðarsamkeppni gæludýra á útisviði við Sláturhúsið

- Kattaflokkur - Hundaflokkur - Fiðurfénaður - Blandaður flokkur - Frumlegasta gæludýrið.

Skottamarkaður við Sláturhúsið 12:00 Skottamarkaður á bílaplaninu við Sláturhúsið.

Seljið notað sem nýtt beint úr skottinu á bílnum Nýtið ykkur þetta frábæra tækifæri !

13. ágúst Þrið

Veiðikeppni í Eiðavatni

judagur

Veiðikeppni verður haldin í fyrsta sinn og er á vegum Samvirkjafélags Eiðaþinghár og Kvenfélags Eiða- og Hjaltastaðaþinghár. Veiðikeppni er ætluð fyrir alla fjölskylduna, veitt verða verðlaun fyrir þyngsta og lengsta fiskinn. 18:00 Skráning í veiðikeppni við kirkjumiðstöðina 18:30 Veiðikeppni hefst, vegleg verðlaun í boði fyrir lengsta og þyngsta fiskin.

Börn verða að vera í fylgd og umsjá fullorðinna og koma verður með sínar eigin veiðigræjur á svæðið. Kvenfélagið verður með veitingar á staðnum.

18:00 Knattspyrna á Vilhjálmsvelli 2. deild karla. Höttur og ÍR keppa.


breyttu bragðgóðum bát ...

í ljúffenga vefju

2013 Doctor´s Associates Inc.SUBWAY er skráð vörumerki af Doctor´s Associates Inc.

eða ferskt salat


14. ágúst

Miðvikudagur

MIÐBÆJARFJÖR og frjálsíþróttamót

20:30 Beinir með tónleika í Sláturhúsinu. Ungur og upprennandi tónlistarmaður frá Færeyjum. Beinir kemur frá Runavík sem er vinabær Egilsstaða í Færeyjum.

17:00 Spretts Sporlanga mótið í frjálsum íþróttum á Vilhjálmsvelli fyrir 10 ára og yngri. Keppt í spretthlaupi, langstökki, boltakasti og 400 metra hlaupi. Þrautabraut og leikir. Þátttökugjald 500 kr. á keppanda, óháð greinafjölda. Skráning í netfangið uia@uia.is, í síma 4711353 eða á staðnum. Allir keppendur fá viðurkenningu fyrir þátttöku.

15. ágúst

MARKAÐSDAGUR og ljóðalestur

Fimmtudagur

10:00 - 17:00 Markaður í tjaldinu við Nettó 17:00 Ljóðalestur í Sláturhúsinu. Sveinn Snorri Sveinsson les upp ljóð úr

nýútkominni ljóðabók sinni, Laufin á regntrénu. Bókin verður til sölu á staðnum og mun skáldið árita eintök að loknum upplestri. Kaffi og með því


Dagur eldri borgara OG braggaball

16. ágúst

Föstudagur

10.00 Púttmót í skrúðgarðinum bakvið pósthúsið.

Gestir eru velkomnir til þátttöku. Félag áhugafólks um íþróttir aldraðra er væntanlegt í heimsókn. Nánari upplýsingar hjá Elínu í síma 471 2024

14:00-17:00 Félag eldri borgara með opið hús í Hlymsdölum. Á boðstólum verður kaffi

með þjóðlegu meðlæti. Söngur glens og gaman!

Um kvöldið 20:00 Tónleikar í Bragganum við Sláturhúsið. Hópur tónlistarmanna frá Egilsstöðum leika öll bestu lög Creedence Clearwater Revival.

Forsala miða í Nettó föstudaginn 16. ágúst kl 16-18

ÞARFTU AÐ NÁ Í OKKUR? N1 EGILSSTÖÐUM ER KOMIN MEÐ NÝ SÍMANÚMER 440 1450 N1 VEITINGASKÁLI | 440 1451 N1 ÞJÓNUSTUSTÖÐ

WWW.N1.IS

Meira í leiðinni


BÆJARHÁTÍÐ OG möðrudalsgleði 11:00 Markaður opnar 12:00 Kökukeppni Ormsteitis

– skráning og nánari upplýsingar á www.ormsteiti.is Húsmæður og húsfeður dustið rykið af hrærivélinni og sýnið hvað í ykkur býr. Keppt verður í glæsileika, fegurð og frumlegheitum við kökuskreytingar. Nánari upplýsingar og skráningarform er að finna á www.ormsteiti.is Atkvæði almennings gilda til helminga við dómnefnd. Gjafabréf frá Nettó í verðlaun. Kökum verður raðað upp á borð fyrir framan sviðsgáminn í miðbænum.

12:30 Grill og góðgæti í boði félag verslunar og þjónustuaðila

Pylsur, Svali og candyfloss

13: 00 Ormurinn (allir að teikna Orminn á götuna)

Afmælisdagskrá Ormsteitis í tilefni 20 ára afmælis.

Mikki Refur, Jói og Gói koma í heimsókn, kynna dagskrá dagsins og skemmta okkur eins og þeim er einum lagið í boði N1.

13:30

Afmælisdagskrá Ormsteitis í tilefni 20 ára afmælis Ormsteitis fer fram á sviði í miðbæ Egilsstaða

14:00 Söngvarakeppni barna í boði NETTÓ og TM–trygginga.

Skráning og upplýsingar um lög á www.ormsteiti.is

VHE hafa ítök í Latabæ og buðu Sollu stirðu og íþróttaálfunum að koma og vera með á Ormsteiti. Gleðisveitin Pollapönk tekur öll uppáhaldslögin og er skylda fyrir alla að syngja með. Fljótsdalshérað býður gestum uppá afmælisköku í tilefni a 20 ára afmælis Ormsteitis.


Hreindýraveisla

Hin árlega Hreindýraveisla þar sem grillaður er heill hreindýrstarfur. 19:00 Grillaður hreindýrstarfur að hætti yfirkokks Ormsteitis Kolbrúnar Hólm Þorleifsdóttur

Ætilegur Happdrættismiði í Hreindýraveislu, 3000.kr miðinn, dregið verður seldum miðum í veislunni. Vinningurinn er flug fyrir 2 til Evrópu. Láttu þig ekki vanta! Forsala miða í Nettó föstudaginn 16. ágúst kl 16-18 Veislustjórar verða þeir Jóhannes Haukur og Guðjón sem sjá um að sunginn verði fjöldasöngur, farið með gamanmál og skemmtunin verði öll hin besta. 23:00-03:00 Hinn árlegi Nostalgíu dansleikur Ormsteitis Valaskjálf. Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar rifjar upp gömlu góðu Valaskjálfartaktana.

Einnig koma fram hljómsveitirnar Tríó Eyþórs (1987-1991)og Hljómsveitin Bergmál (1991-1992)

Ævintýri Norður-Héraðs / Möðrudalsgleði 9:30 Gönguferð að hætti fjallamanna. 13:00 Messa. 15:00 Kaffihlaðborð. 15:30 Leikir fyrir krakka á vatni sem þurru landi. 16:00 Málað að hætti Stórvals.

107 Herðubreiðar málaðar – Málverkamaraþon í tilefni af 106 ára afmæli Stórvals og málað í anda Stórvals 18:00 Grillhlaðborð. 20:00 100 manna útitónleikar á Selinu með Helga Björns. 22:00 Einkatónleikar í kirkjunni. 23:00 Dansleikur fram á rauða nótt.

í


18. ágústr

FLJÓTSDALSDAGUR

Sunnudagu

Gönguferð · Ratleikur · Fjárdráttur · Steinatök 9:45 Gönguferð frá Laugarfelli að fossinum Faxa í Jökulsá. Frítt í laugarnar

fyrir göngufólk og hádegisverðartilboð. Mæting við vegamótin hjá Bessastöðum kl. 9:00 fyrir þá sem vilja sameinast í bíla.

10:00

Ratleikur Vatnajökulsþjóðgarðs. Mæting við Snæfellsstofu.

Opið hús í Upplýsingamiðstöð Landsvirkjunar í Végarði. Hádegishlaðborð hjá Klausturkaffi.

12:00

Dagskrá á Skriðuklaustri 13:00

Barnastund við Snæfellsstofu á heila tímanum frá kl. 13-16.

Tónleikar Láru Rúnars við Gunnarshús. Árlegir Þristaleikar. Keppni í fjárdrætti, steinatökum, rababaraspjótkasti og pokahlaupi Lengsti rababaraleggurinn mældur (frá rót að blaði) Kaffihlaðborð hjá Klausturkaffi

13:30

16:30

Guðsþjónusta á minjasvæði.

Ormsteiti slitið.

Minnum einnig á úrval af öðrum austfirskum vörum.

Hjá okkur eru gæðin í fyrirrúmi og hagurinn er heimamanna.

Allt á grillið á einum stað.

Kjötvinnslan Snæfell

Sími: 472 2042. www.snaefellkjot.is snaefellkjot@snaefellkjot.is


Rafeindaverkstæði Sjónvarpsviðgerðir, hljómflutningstæki loftnet, gerfihnattadiskar, myndavélar o.fl.

Rafverktakar Heimilistækjaviðgerðir, nýlagnir og viðhald.

Rafvélaverkstæði Startarar, altenatorar, rafmótorar.

Höfum þjónustað Austfirðinga yfir 20 ár!

Ert þú á leiðinni til Evrópu? Ætilegur Happdrættismiði í Hreindýraveislunni. Dregið verður úr seldum miðum í veislunni.

Vinningurinn er flug fyrir tvo til Evrópu. Forsala miða í Nettó föstudaginn 16. ágúst kl 16-18

Verið ávalt velkomin.

Ekki missa af þessu! Rafey ehf · Sími 471-2013 · Miðás 11 · Egilsstöðum

Gerðu pallinn kláran fyrir Ormsteiti!

Sími 470 4200

Fax 470 4209

www.byko.is

reydarfjordur@byko.is


Styrktaraðil

Mánatölvur · Snyrtistofan Alda · Stjörnuhár Mánatölvur · Snyrtistofan Alda · Stjörnuhár · Caró Fótaað


lar ormsteitis

Fljótsdalshreppur

BRÚNÁS innréttingar

Bílaverkstæði Austurlands Toyota Austurlandi

Caró Fótaaðgerðarstofan Fótatak · Tanlæknastofa Austurlands ðgerðarstofan Fótatak · Tanlæknastofa Austurlands


VELKOMIN Á ORMSTEITI! Þú færð allt fyrir útileguna hjá Húsasmiðjunni og Blómavali Egilsstöðum. Góða skemmtun!

HLUTI AF BYGMA

ALLT FRÁ GRUNNI AÐ GÓÐU HEIMILI SÍÐAN 1956


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.