9 minute read

Tilvísanir

1 Lára Ágústa Ólafsdóttir skrifaði BA-ritgerðina Mjólkurskólinn á

Hvítárvöllum og rjómabústýrur við HÍ 1988 er varð ítarlegri og heilstæðari samantekt um skólann og nemendur hans en til þess tíma hafði birst. Lára Ágústa fjallaði einkum um skólann sem kennslustofnun og nemendur hans, tók m.a. saman nemendaskrá skólans eftir tiltækum heimildum. Í þessu riti er dýpra farið í aðdragandann að stofnun skólans og ýmislegt sem varðar umhverfi hans og starf.

Advertisement

Þótt heimildir okkar Láru Ágústu séu margar hinar sömu hefur hér verið unnið úr allnokkrum gögnum sem henni voru ekki tiltæk eða rekið hafa á fjörur á þeim tæplega þremur áratugum sem liðnir eru frá því að hún lauk ritgerð sinni. 2 Um Mjólkurskólann, rjómabúin og þróun mjólkurvinnslunnar til nútíma verkhátta hefur Jónas Jónsson fjallað í Landbúnaðarsögu

Íslands, 3. bindi, (2013), 167–193, í kafla sem nefnist Frá rjómabúum til mjólkursamlaga. 3 Bjarni Guðmundsson: „Mjólkurskólinn á Hvanneyri og Hvítárvöllum“ (2001), 1:35–39 og 2:33–39. 4 Guðmunda María Guðmundsdóttir: Námsgögn og dagbók frá veru hennar í Mjólkurskólanum á Hvanneyri 1902–1903. Í vörslu BG. 5 Bjørn (ritstj.): Det danske landbrugs historie III (1988), 319–323. 6 Dillard: Economic Development (1967), 469. 7 Jensen: Bonde og Landbrug (1981), 69–75. 8 Sigurður Sigurðsson: Aldarminning II (1939), 388.

9 Jón Sigurðsson: Lítil varníngsbók (1861), 17 og 22. 10 Ólafur Olavius: „Fáeinar Skíringar greinir um Smiør og Ostabúnad á Islandi“ (1780). 11 Elín Briem: Kvennafræðarinn (1888), 136–152. 12 Þorsteinn Kristleifsson frá Gullberastöðum í samtali við höfund 26. maí 1982. 13 Tómás Helgason frá Hnífsdal: Óbirt gögn í vörslu BG. 14 Gunnlaugur Björnsson: „Minningarorð um Jósef J. Björnsson“ (1948), 5–6. 15 Sveinn Sveinsson: „ Um meðferð mjólkur og smjörs, og um osta tilbúníng“ (1876), 93. 16 Skýrsla Búnaðarfélags Suðuramtsins 1875, 25. 17 Sveinbjörn Blöndal: Sauðasalan til Bretlands (1982), 57. 18 Þorkell Jóhannesson: Alþingi og atvinnumálin (1948), 265. 19 Ágúst Helgason: Endurminningar (1951), 112. 20 Alþingistíðindi B-deild (1899), 1635. Sighvatur Árnason þm. Rangæinga. 21 Alþingistíðindi A-deild (1899), 357–358. Jón Jakobsson þm. Skagfirðinga. 22 Þjóðólfur L (1899), 26., 27. og 29. (tbl.) 23 Alfa Laval: Ett världsföretag växer fram, (1983), 6–7. 24 Þjóðólfur L:27 (1899), 105. 25 Þjóðólfur L:29 (1899), 114. 26 Hallgrímur Jónsson: „Stefán B. Jónsson kaupmaður“ (1931), 41. 27 Bjarni Guðmundsson og Tómás Helgason frá Hnífsdal: „Skilvindan er öllum predikunum æðri“ (1997), 5–9. 28 Alþingistíðindi, B-deild, (1899), 917. 29 Ágúst Helgason: Endurminningar, (1951), 112. 30 Bréf Halldórs Kr Friðrikssonar til Sigurðar Sigurðssonar 11. ágúst 1897. ÞÍ E.76.2. 31 Bréf Halldórs Kr Friðrikssonar til Sigurðar Sigurðssonar 29. nóvember 1897. ÞÍ E.76.2. 32 Guðmundur Jónsson: „The Impossible Dream“. Sjá hér síðar.

33 Sigurður Sigurðsson: „Um mjólkurbú í Danmörku og Noregi“ (1899), 56. 34 Búnaðarrit XIII (1899), 59 og 56. 35 Þjskj.s. E.76.6. 36 Guðmundur Jónsson: Íslenskir búfræðikandídatar (1985), 253–254. 37 Helgi Haraldsson: „Fyrsta mjólkurbúið“ (1965), 276–282. 38 Ágúst Helgason: Endurminningar (1951), 116. 39 Ísafold 15. desember 1900. 40 Alþingistíðindi, C-deild (1899), 228. 41 Alþingistíðindi, B-deild (1899), 917. 42 Stjórnartíðindi, A-deild (1899), 188. 43 Alþingistíðindi, B-deild (1899), 921. 44 Alþingistíðindi, C-deild (1899), 287. 45 Alþingistíðindi, C-deild (1899), 327. 46 Alþingistíðindi, C-deild (1899), 637–638. 47 Búnaðarrit XV (1901), 234. 48 Guðmundur Jónsson: „The Impossible Dream“ (2010). Í greininni ræðir Guðmundur m.a. um „the Danish Agricultural Model“ og hvernig Íslendingar tóku hið danska landbúnaðarlíkan til eftirbreytni á ýmsum sviðum landbúnaðarins. 49 Búnaðarrit 14 (1900), 62. 50 Gjörðabók BÍ. 2. febrúar 1900. 51 Gyldendal: www.denstoredanske.dk/Mad_og_bolig/Levnedsmidler/Mejeribrugsfolk/Bernhard_Bøggild 52 Bréf Bernhard Bøggilds til Det Kgl. d. Landbr.selskab. Þjskj.s. SA

SAD II 49. 53 Björn Jakobsson: „Skólastjórinn á Hvítárvöllum“ (1971), 9. 54 Guðmundur Jónsson: „Brautryðjanda minnst“ (1978), 758 og 771. 55 Hans Grönfeldt: „Skýrsla um mjólkurskólann á Hvanneyri …“ (1902), 92. 56 Plógur II (1900), 53. 57 Sigurður Þórólfsson lýsti aðferðinni rækilega með grein í Almanaki hins ísl. þjóðvinafélags 29. árg. 1902, bls. 77–78.

58 Plógur II (1900), 60–61. 59 Gjörðabók BÍ 28. júlí 1902. 60 Jóhann Magnússon: Óbirt handrit. Skjalasafn Borgarfjarðar. Nr. 2012–45. 61 Ragnheiður Torfadóttir (yngri): Óbirt handrit. Safnahús Borgarfjarðar. 62 Þjskj.s. SA SAD II 49. 63 Þjskj.s. SA SAD II 49. 64 Guðmundur Jónsson: Hvanneyrarskólinn fimmtíu ára (1939), 102–103. 65 Þjskj.s. SA SAD II 49. 66 Þjskj.s. SA SAD II 49. 67 Guðmundur Jónsson: Hvanneyrarskólinn fimmtíu ára (1939), 55–56. 68 Þjskj.s. SA SAD II 49. 69 Stjórnartíðindi, C-deild 1899, 637. 70 Gjörðabók BÍ 30. ágúst 1900. 71 Stjórnartíðindi, C-deild 1901, 147–148. 72 Hans Grönfeldt: „Skýrsla um mjólkurskólann á Hvanneyri …“ (1902), 91–93. 73 Bréf Stj.nefndar Hve. 25. júlí 1900. Þjskj.s. SA SAD II 49. 74 Gjörðabók BÍ 6. ágúst 1900. 75 Ísafold 12. september 1900. 76 Sjá t.d. grein Sigurðar Sigurðssonar ráðunauts í Fjallkonunni 6. október 1900. 77 Búnaðarrit XVI (1902), 93. 78 Morgunblaðið 14. febrúar 1958. 79 Kristín Ólafsdóttir: „Mjólkurskólinn að Hvítárvöllum“, (1951), 424–425. 80 Hans Grönfeldt: „Skýrsla um mjólkurskólann á Hvanneyri … “ (1903), 82. 81 Sigurður Sigurðsson: „Verkleg kensla í meðferð mjólkur á Hvanneyri“ (1900), nr. 39. 82 Bréf Hjartar Snorrasonar til amtmanns Suður- og Vesturamtsins 8. desember 1900. Þjskj.s. SA-SAD II nr. 49.

83 Gjörðabók BÍ 19. janúar 1903. 84 Stjórnartíðindi A-deild 1901, 164 85 Hans Grönfeldt: „Skýrsla um mjólkurskólann á Hvanneyri …“ (1902), 101. 86 Búnaðarrit XVII (1903), 253–255. 87 Hér er stuðst við afrit skýrslna í dómsmálabók Mýra- og Borgarfjarðarsýslu 31. október 1903 og í lögregluþingbók Reykjavíkurkaupstaðar 10. nóvember sama ár. Þær voru teknar að beiðni amtmannsins í Suður- og Vesturamtinu. Þjskj.s. SA SAD II 47. 88 Skjalasafn Búnaðarfélags Íslands. Kassi 47/mjólkurskóli. 89 Gjörðabók BÍ 10. október 1903. 90 Búnaðarrit XIX (1905), 249. 91 Fjallkonan 13. október 1903. 92 Ísafold 24. október 1903. 93 Búnaðarrit XVIII (1904), 278. 94 Eimreiðin X (2), 1904, 148. 95 Þetta kemur fram í ársskýrslu Grönfeldts til Danska Landbúnaðarfélagsins, en þangað skilaði hann um árabil skýrslu um störf sín að íslenskum mjólkurmálum. Þær skýrslur eru í aðalatriðum samhljóða þeim sem síðan birtust í Búnaðarriti, og hér er allvíða byggt á. Höfundur fékk afrit af skýrslunum, sem Grönfeldt sendi til

Danmerkur, hjá Statens Arkiver Erhvervsarkivet í Århus/Hendrik

Vedel-Smith og hefur nýtt heimildaatriði úr þeim. 96 Gjörðabók BÍ. Stjórnarfundir haldnir á tímabilinu 11. janúar til 16. maí 1904. 97 Sjá t.d. Sigurð Sigurðsson ráðunaut: „Starfsemi smjörbúanna árin 1900–1910“ (1912), 118–156. 98 Búnaðarrit XIX (1905), 218. 99 19. júní (1969), 12–15. 100 Davíð Ólafsson á Hvítárvöllum í samtali við höfund 4. október 1993. 101 Magnús B. Jónsson: „Ágrip af ræktunarsögu.“ Fyrirlestur á Hvanneyri 13. júní 2015.

102 Búnaðarrit XXXI (1917), 1. og 2. h., 66. 103 Búnaðarrit XXXI (1917), 3. h., 173. 104 Jósef Björnsson: „Framfarafélag Borgfirðinga“ (1938), 224. 105 Aarsberetning 1904–1905 (1905), 256. 106 Jóhann Magnússon: Mjólkuriðnaður Borgfirðinga. Óbirt handrit. 107 Hans Grönfeldt: „Mjólkurskólinn“ (1904), 279. 108 Búnaðarrit XX (1906), 50. 109 Bjarni Vilmundarson á Mófellsstöðum í samtali við höfund 12. nóvember 2015. 110 Björn J. Blöndal: Vötnin ströng (1972), 252. 111 Jóhann Magnússon: Óbirt handrit. Skjalasafn Borgarfjarðar. Nr. 2012–45. 112 Þorsteinn Kristleifsson frá Gullberastöðum í samtali við höfund 26. maí 1982. Garðar sá sem í vísunni er nefndur mun hafa verið

Garðar Gíslason, síðar þekktur stórkaupmaður í Reykjavík, smjörútflytjandinn. Vonarbarði er skipskenning. 113 Ísafold 13. september 1905. 114 Undervisningsplan (1904). Ladelund Landbrugsskole, 8. 115 Bøggild: „Irlands Mælkeribrug“ (1888), 359. 116 Hellvik: „Bondepiger på skolebænken“ (2003), 16–24. 117 Hans Grönfeldt: „Mjólkurskólinn“ (1901), 170. 118 Gjörðabók BÍ 19. september 1903. 119 Kristín Ólafsdóttir: „Mjólkurskólinn að Hvítárvöllum“ (1951), 424. 120 Sesselja Stefánsdóttir: Skjalasafn Austurlands. Eink A6, 154 – 9b.

Námsgögn Sesselju; stafsetningu er breytt lítillega. 121 Búnaðarrit XXX (1916), 237. 122 Mjólkurskólinn á Hvítárvöllum – áður á Hvanneyri. Frásögn skráð af

Önnu Magnúsdóttur frá Múlakoti. Óbirt handrit í Kvennasögusafni

Íslands. 123 Statens Arkiver Erhvervsarkivet/Landhush.selsk. arkiv. 124 Aarsberetning 1904–1905 (1905), 257 125 Tíminn 12. október 1945.

126 Bréf Sigurðar Sigurðssonar ráðunauts til Helgu Björnsdóttur 3. nóv. 1903. Skjalasafn Borg. EE-182 48-6. 127 Búnaðarrit XIX (1905), 253. 128 Ágúst Helgason: Endurminningar, (1951), 122. 129 Sigurður Sigurðsson: „Mjólkurskólinn og mjólkurmeðferðarkenslan“ (1905), 46. 130 Lára Ágústa Ólafsdóttir: Mjólkurskólinn á Hvítárvöllum og rjómabústýrur. Viðauki, 1–6. 131 Jónas Jónsson: Landbúnaðarsaga Íslands III, 190. Ekki virðist liggja fyrir hvernig nemendatala þessi varð til en hana er endurtekið að finna í eldri heimildum. Við þær hefur JJ stuðst. 132 Guðmundur Daníelsson: Staðir og stefnumót, (1968), 138. 133 Steinþór Grönfeldt í Borgarnesi í samtali við höfund 16. september, 2015. 134 Íslendingaþættir Tímans VIII (1975), nr. 216, 1. 135 Skrá um nemendur skólans með nánari upplýsingum verður að finna á heimasíðu Landbúnaðarsafns Íslands, www.landbunadarsafn.is. Með þeim hætti verður unnt að auka og leiðrétta skrána eftir því sem upplýsingar um nemendur kunna að fást, t.d. frá afkomendum þeirra eða öðrum aðilum. 136 Búnaðarrit XIX (1905), 260. 137 Friðrika Guðmundsdóttir, síðar húsfreyja á Læk í Dýrafirði, í samtali við Önnu Sigmundsdóttur frá árinu 1968. Hljóðupptaka í vörslu

Sæmundar Þorvaldssonar á Lyngholti í Dýrafirði. 138 Búnaðarrit XXII (1908), 136–137. 139 Ísafold 27. febrúar 1904. 140 Ísafold 17. desember 1902. 141 Búnaðarrit XVII (1903), 232. 142 Fjallkonan 5. maí 1903. 143 Ísafold 2. apríl 1902. 144 Þjskj.s. SA SAD II nr. 49. 145 Ólafur Olavius: Fáeinar Skíringar greinir … (1780), 26–27.

146 Bréf Bøggilds til Det Kgl. d. Landhusholdn.selsk. 17. október 1901.

Statens Arkiver. Landhush.selsk. Arkiv. 147 Búnaðarrit XVII (1903), 219. 148 Davíð Ólafsson á Hvítárvöllum í samtali við höfund 4. október 1993. 149 Búnaðarrit XVIII (1904), 280–281. 150 Hans Grönfeldt: „Rjómabú og svínarækt“ (1904), 280–282. 151 Bréf Grönfeldts til Ágústs Helgasonar í Birtingaholti dags. 2. janúar 1906. Bréfasafn ÁH í Lbs. 152 Hans Grönfeldt: „Gallar á smjöri“ (1905), 214–215. 153 Búnaðarrit XXX (1916), 240–241. 154 Úr dagbók Guðmundu Maríu Guðmundsdóttur frá Kirkjubóli, í vörslu BG. 155 Davíð Ólafsson á Hvítárvöllum í samtali við höfund 28. febrúar 1987. 156 Bréf Kristjáns V. Guðmundssonar frá Kirkjubóli dags. 24. janúar 1907, í vörslu BG. 157 Dagbók Guðmundu Maríu Guðmundsdóttur frá Kirkjubóli, í vörslu BG. 158 Jón Helgason: Hundrað ár í Borgarnesi (1967), 231. 159 Magnús Sveinsson: Hvítárbakkaskólinn 1905–1931 (1974), 22. 160 Davíð Ólafsson á Hvítárvöllum í samtali við höfund 28. febrúar 1987. 161 Jóhann Magnússon: Óbirt handrit. Skjalasafn Borgarfjarðar. Nr. 2012–45. 162 Sigurður Sigurðsson: „Smjörbúa-starfsemin“ (1919), 264. 163 Bréf BÍ til Hans Grönfeldts 15. maí 1917. Skjalasafn BÍ B/150-2. 164 Bréf BÍ til Hans Grönfeldts 30. maí 1917. Skjalasafn BÍ B/150-3. 165 Bréf BÍ til Stjórnarráðsins 23. september 1917. Skjalasafn BÍ B/150-6. 166 Mjólkurskólinn á Hvítárvöllum – áður á Hvanneyri. Frásögn skráð af

Önnu Magnúsdóttur frá Múlakoti. Óbirt handrit í Kvennasögusafni

Íslands.

167 Símskeyti BÍ til Hans Grönfeldts 8. júní 1918. Skjalasafn BÍ B/150-18. 168 Bréf Hans Grönfeldts til BÍ 23. ágúst 1918. Skjalasafn BÍ B/150-10. 169Fundur stjórnar BÍ 17. nóv. 1919. Skjalasafn BÍ A/4. 170 Fundur stjórnar BÍ 10. júlí 1919. Skjalasafn BÍ A/4. 171 Búnaðarrit XXXV (1921), 2.–3. h., 120. 172 Bjarni Guðmundsson: Halldór á Hvanneyri, 144–147. 173 Búnaðarrit XXXIX (1925), 3.–4. h., 222. 174 Búnaðarrit XXXVII (1923), 238. 175 Búnaðarrit XL (1926), 311. 176 Anna Friðriksdóttir: „Undirbúningur með smjör- og ostagerð“ (1923), 212. 177 Björn Jakobsson: „Skólastjórinn á Hvítárvöllum“ (1971), 8. 178 Ísafold 20. júní 1903. 179 Verslunarskýrslur Íslands 1909, xj, og 1911, xii. 180 Ágúst Helgason: Endurminningar (1948), 120. 181 Tíminn 26. júní 1945. 182 Sigurjón Kristjánsson: „Hans Grönfeldt fyrrum skólastjóri“ (1945), 6. 183 Sigurður Sigurðsson: „Smjörbúa-starfsemin“ (1919), 272–273. 184 Einar Kristleifsson: „Rjómabúið við Geirsá“ (1982), 70–71. 185 Sommerstad: Från mejerska till mejerist (1992). Þar hermt eftir Bodil

K. Hansen: Rural Women in Late Nineteeth – Century Danmark (1982). 186 Hér ber ég fyrir mig móður mína Ásdísi Bjarnadóttur, dóttur rjómabústýrunnar Guðmundu Maríu Guðmundsdóttur, sem og

Helga Ívarsson og Pál Lýðsson: Rjómabúið á Baugsstöðum 100 ára (2005), 41–42. 187 Hellvik: „Bondepiger på skolebænken“ (2003), 16–24.